Þann 7. febrúar síðastliðinn fóru nemendur 8. - 10. bekkjar í skíðaferð í bláfjöll.
Það var kalt í upphafi ferðar en það rættist heldur betur úr veðrinu þegar leið á daginn og skemmtu öll sér konunglega bæði nemendur og kennarar.
Hér má sjá nokkrar myndir frá ferðinni
-EH
Útskálum 6-8 Sími á skrifstofu: 4887020 Netfang: grhella@grhella.is |
Skrifstofa skólans er opin á skólatíma
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 488 7020 / grhella@grhella.is / mentor.is
Fyrir leyfi til lengri tíma þarf sérstakt leyfi frá skólastjórnendum: Umsóknareyðublað