Skíðaferð í geggjuðu veðri

Þann 7. febrúar síðastliðinn fóru nemendur 8. - 10. bekkjar í skíðaferð í bláfjöll.

Það var kalt í upphafi ferðar en það rættist heldur betur úr veðrinu þegar leið á daginn og skemmtu öll sér konunglega bæði nemendur og kennarar.

Hér má sjá nokkrar myndir frá ferðinni

-EH