Skólahald næstu dagar

Dagurinn í dag gekk ljómandi vel og stóðu sig allir með sóma. Nemendur koma greinilega vel upplýstir um ástandið í landinu að heiman og taka hlutverk sitt í þessari kveðju alvarlega.

Ein leiðrétting, þeir nemendur sem verða á föstudaginn í skólanum fara heim kl. 12:05 en ekki 13:45 eins og fram kom í skipulaginu okkar.

Á morgun, fimmtudag, mæta nemendur í eftirtöldum bekkjum í skólann:

3. bekkur kl. 08:10-13:45 (skólaheimili opið til kl. 16:00)

4. bekkur kl. 08:30-13:45 (skólaheimili opið til kl. 16:00)

6.-7. bekkur kl. 08:10-13:45

9. bekkur kl. 08:10-13:45 (ganga um andyri við ruslagám)