Elsti árgangur leikskólans kom í jólasöngstund á yngsta stigi í morgun.
Var heimsóknin hluti af samstarfi skóla og leikskóla til að undirbúa börnin sem best fyrir komandi skólagöngu næsta haust.
Söngstundin gekk vel og voru börnin öll áhugasöm og tóku virkan þátt.
Hér má sjá myndir frá söngstundinni.
|
Útskálum 6-8 Sími á skrifstofu: 4887020 Netfang: grhella@grhella.is |
Skrifstofa skólans er opin á skólatíma
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 488 7020 / grhella@grhella.is / mentor.is
Fyrir leyfi til lengri tíma þarf sérstakt leyfi frá skólastjórnendum: Umsóknareyðublað