Skólasetning fyrir skólárið 2021-2022

Nú er sumarfríið senn á enda og verður skólasetning í Grunnskólanum Hellu, þriðjudaginn 24. ágúst næstkomandi. Ekki er hægt að gefa upp um hvernig fyrirkomulagið á setningunni verður en nánari upplýsingar varðandi hana koma síðar.

Við viljum benda á skóladagatal fyrir komandi vetur og biðja foreldra að kynna sér það: Skóladagatal