Skólasetning miðvikudaginn 24. ágúst

Skólasetning fyrir skólaárið 2022-2023 fer fram klukkan 11:00 miðvikudaginn 24. ágúst næstkomandi í íþróttahúsinu.