Skólasetning verður fimmtudaginn 21. ágúst kl. 13:00 í íþróttahúsinu. Nemendur hitta umsjónarkennara sína í framhaldi. Föstudaginn 22. ágúst verður kennsla hjá öllum nema 1. bekk kl. 08:10-10:30. Um skertan dag er að ræða vegna fræðsludags fyrir starfsfólk Rangárþings ytra. Það verður því ekki skóladagheimili þennan dag. Nemendur í fyrsta bekk fá send bréf heim í byrjun næstu viku þar sem þeir og foreldrar þeirra verða boðaðir í viðtal. Kennsla hjá þeim hefst þriðjudaginn 26. ágúst. Hlökkum til að sjá ykkur öll ![]()
|
Útskálum 6-8 Sími á skrifstofu: 4887020 Netfang: grhella@grhella.is |
Skrifstofa skólans er opin á skólatíma
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 488 7020 / grhella@grhella.is / mentor.is
Fyrir leyfi til lengri tíma þarf sérstakt leyfi frá skólastjórnendum: Umsóknareyðublað