Skóli í nóvember 2020 á tímum Covid 19

Miklar breytingar og varúðarráðstafanir í samræmi við gildandi reglur sem tóku gildi í dag eins og sést á myndunum. Allt gekk samt vel og við horfum bjartsýn til næstu vikna.