Svakalega upplestrarkeppnin

Grunnskólinn Hellu tekur þátt í Svakalegu upplestrarkeppninni sem er á vegum List fyrir alla. Nemendur eru hvattir til að lesa í sem flestar mínútur sér til yndisauka. Eins og áður hefur komið fram fá nemendur nú 20 mínútur á hverjum morgni bæði til að sinna Jákvæðum aga og yndislestri. Það hefur farið vel af stað og hvetur þessi keppni nemendur enn frekar til dáða.

Sjá frekari upplýsingar hér.