Grunnskólinn Hellu tekur þátt í Svakalegu upplestrarkeppninni sem er á vegum List fyrir alla. Nemendur eru hvattir til að lesa í sem flestar mínútur sér til yndisauka. Eins og áður hefur komið fram fá nemendur nú 20 mínútur á hverjum morgni bæði til að sinna Jákvæðum aga og yndislestri. Það hefur farið vel af stað og hvetur þessi keppni nemendur enn frekar til dáða.
Sjá frekari upplýsingar hér.
Útskálum 6-8 Sími á skrifstofu: 4887020 Netfang: grhella@grhella.is |
Skrifstofa skólans er opin á skólatíma
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 488 7020 / grhella@grhella.is / mentor.is
Fyrir leyfi til lengri tíma þarf sérstakt leyfi frá skólastjórnendum: Umsóknareyðublað