Textílmennt í vetur

Í vetur var ýmislegt brallað í textílmennt og útkoman hjá nemendum oft á tíðum frábær! 

Eitthvað hefur birst í fréttum hér á heimasíðunni en nú er búið að taka allar myndirnar saman í eitt myndaalbúm. 

Endilega skoðið afraksturinn -> Textílmennt veturinn 2022-2023