Tilkynning frá bókasafni skólans

Bráðum er þetta skólaár búið og frá og með deginum í dag hættum við að lána út til skólakrakkanna.

Við biðjum ykkur öll að skila lánsbókum sem fyrst . 
Að sjálfsögðu má líka lesa bókasafnsbækur í sumar en þá verða bækur lánaðar út á nafni foreldranna. 
Endilega kíkið á okkur í sumar, opnunartími frá 1. júní er á fimmtudögum kl. 20 - 21.