Upplestrarkeppni á Brúarlundi

Nemendur úr skólanum okkar héldu af stað á upplestrarkeppni á Brúarlundi í gær, 11. maí. 

Keppendur að þessu sinni fyrir hönd skólans voru þær Jana Mist og Kristín Birta. Þær stóðu sig frábærlega og eiga þakkir og hrós skilið!