Útivist í blíðunni í dag

Það er ýmislegt brallað í útivistartímunum hér í skólanum en einn af vinsælustu áfangastöðum nemenda eru svokallaðir greinahaugar þar sem íbúar henda trjám og öðrum garðúrgangi. Í dag fór 2. bekkur þangað og var  ýmislegt brallað eins og myndirnar á slóðinni hér fyrir neðan gefa til kynna.

Útivist 2.b 17.10.22