Viðburðadagatal miðstigs

Hér má sjá viðburðadagatal miðstigs fyrir seinni hluta skólaársins. Allt er þetta til gamans gert og á ekki að vera kvöð.
Fyrsta uppbrot er í næstu viku, mánudaginn 26. janúar, en þá er treyjudagur. Nemendur miðstigs mega þá koma í einhverskonar treyjum í skólann ef þeir vilja t.d. fótboltatreyju, motorkrosstreyju o.s.frv.

Viðburðardagatal

Kveðja frá miðstigskennurum