Hér má sjá viðburðadagatal miðstigs fyrir seinni hluta skólaársins. Allt er þetta til gamans gert og á ekki að vera kvöð.
Fyrsta uppbrot er í næstu viku, mánudaginn 26. janúar, en þá er treyjudagur. Nemendur miðstigs mega þá koma í einhverskonar treyjum í skólann ef þeir vilja t.d. fótboltatreyju, motorkrosstreyju o.s.frv.
Viðburðardagatal
Kveðja frá miðstigskennurum
|
Útskálum 6-8 Sími á skrifstofu: 4887020 Netfang: grhella@grhella.is |
Skrifstofa skólans er opin á skólatíma
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 488 7020 / grhella@grhella.is / mentor.is
Fyrir leyfi til lengri tíma þarf sérstakt leyfi frá skólastjórnendum: Umsóknareyðublað