Viðburðadagatal yngsta stigs

Hér má sjá viðburðadagatal yngsta stigs fyrir seinni hluta skólaársins. Fyrsta uppbrot er þann 30. janúar, en þá er fínn föstudagur. Nemendur yngsta stigs eru þá hvattir til að koma í einhverju fínu í skólann sem er alveg upplagt þar sem það er danssýning í íþróttahúsinu fyrir foreldra þennan sama dag.

Viðburðadagatal