Vikuna 23. - 26. september var vinavika á elsta stigi.
Unnin voru verkefni um vináttu og mikið var um umræður sem tengdust viðfangsefninu.
Vikan einkenndist af góðvild, jákvæðum samskiptum og vináttu og í lok vikunnar komu nemendur með ýmsar kræsingar á sameiginlegt hlaðborð.
Ótrúlega vel heppnuð vika sem verður klárlega endurtekin.
Myndirnar tala sínu máli
Útskálum 6-8 Sími á skrifstofu: 4887020 Netfang: grhella@grhella.is |
Skrifstofa skólans er opin á skólatíma
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 488 7020 / grhella@grhella.is / mentor.is
Fyrir leyfi til lengri tíma þarf sérstakt leyfi frá skólastjórnendum: Umsóknareyðublað