Vistheimt með skólum

Það er gaman er að geta sagt frá því að verkefnið Vistheimt með skólum, sem Grunnskólinn á Hellu er aðili að, hefur verið tilnefnt til íslensku menntaverðlaunanna. Alls eru fimm verkefni tilnefnd í flokknum „framúrskarandi þróunarverkefni“. Tilkynnt verður hver hlýtur verðlaunin þann 6. nóvember nk.