Vorferð unglingastigs

Þann 27. maí síðastliðinn fór unglingastigið í vorferðina sína.

Að þessu sinni var skundað til Reykjavíkur. Fyrsta stopp voru höfuðstöðvar Ríkisútvarpsins þar sem nemendur fengu kynningu á störfum RUV og að skoða sig um, þetta þótti þeim mjög áhugavert. Eftir heimsóknina í RUV var ferðinni heitið í Perluna sem var algjörlega mögnuð upplifun.

Myndirnar tala sínu máli

-EH