Vorferð yngsta stigs 2023

Yngsta stigið okkar fór í sérlega skemmtilega vorferð með mikilli útrás fyrir alla! 

Farið var í hjólatúr um bæinn okkar og síðan héldu allir í sund þar sem gleðin ríkti eins og sést best af þessum myndum -> Vorferð yngsta stigs 2023

Veðrið lék við nemendur og kennara sem allir skemmtu sér konunglega :)