Vorferð yngsta stigs 2023 - fleiri myndir

Þar sem kennarar og stuðningsfulltrúar á yngsta stigi elska myndir bættust heldur betur við myndir í myndabankann frá því að síðasta frétt var skrifuð um ferðina sjálfa.

Með algjört met af myndum situr albúmið á toppnum með 140 myndir úr þessari skemmtilegu vorferð. 

-> Vorferð yngsta stigs 2023