Fréttir

Skólasetning

Grunnskólinn Hellu verður settur miðvikudaginn 23. ágúst nk. kl. 11:00 í sal íþróttahússins. Kennsla hefst síðan samkvæmt stundaskrá fimmtudaginn 24. ágúst. Skóladagatal fyrir árið 2023-2024 má nálgast í flipa hér fyrir ofan.
Lesa meira

Skóladagatal fyrir skólaárið 2023-2024

Nú er hægt að nálgast skóladagatal fyrir skólaárið 2023-2024 hér á heimasíðu skólans. Hafið það öll sem best í sumar!
Lesa meira