Fréttir & tilkynningar

26.05.2023

Frábærri Bæjarhellu lokið!

Nú er heldur betur frábærri Bæjarhellu lokið hjá okkur. Enn og aftur sýndu nemendur okkur öllum hversu duglegir og vinnusamir þeir eru, með hátíð fyrir afraksturinn þar sem vel var mætt!  Gunnar Helgason rithöfundur kom að kynna nýjustu bókina sína ...
26.05.2023

Textílmennt í vetur

Í vetur var ýmislegt brallað í textílmennt og útkoman hjá nemendum oft á tíðum frábær!  Eitthvað hefur birst í fréttum hér á heimasíðunni en nú er búið að taka allar myndirnar saman í eitt myndaalbúm.  Endilega skoðið afraksturinn -> Textílmennt...
26.05.2023

Vorferð yngsta stigs 2023 - fleiri myndir

Þar sem kennarar og stuðningsfulltrúar á yngsta stigi elska myndir bættust heldur betur við myndir í myndabankann frá því að síðasta frétt var skrifuð um ferðina sjálfa. Með algjört met af myndum situr albúmið á toppnum með 140 myndir úr þessari ske...