Fréttir & tilkynningar

31.05.2024

Skólaslit 2024

Skólaslit Grunnskólans Hellu voru í dag þann 31. maí 2024 klukkan 11:00 í íþróttasal skólans. Það var árgangur 2008 sem útskrifaðist frá skólanum þetta vorið. Við óskum þessum fámenna og skemmtilega hópi velfarnaðar í þeim verkefnum sem þau munu tak...
30.05.2024

Trjáplöntun í Melaskógi

Í fjölda ára höfum við haldið í þá hefð að nemendur Grunnskólans Hellu planti trjám í Melaskógi á vordögum. Síðastliðinn þriðjudag fóru vinabekkir saman í þetta árlega verkefni í blíðskaparveðri. Plönturnar fengum við hjá henni Siggu okkar á Kaldbak....
30.05.2024

Lokaball unglingastigs

Lokaball unglingastigs var haldið þriðjudaginn 28. maí í íþróttahúsinu á Hellu. Nemendur mættu í sínu fínasta pússi, gæddu sér á girnilegum veitingum og dönsuðu langt fram á kvöld. Hljómsveitin sunnan 6 hélt uppi stuðinu. Hér má sjá myndir frá ball...