Fréttir & tilkynningar

23.02.2024

Samstarfsverkefni

Í samstarfi við Tónlistarskóla Rangæinga unnu nemendur 3. bekkjar grunnskólans að leikmynd fyrir tónleika samsöngsnemenda og verður því boðið á generalprufu verksins en verkið heitir Disney - ævintýri í Rangárþingi. Skemmtilegt samstarf hér á ferð! ...
16.02.2024

Öskudagur 2024

Liðin vika var heldur betur viðburðarrík. Á mánudag var bolludagur en þá komu nemendur með gómsætar bollur með sér í skólann. Þann daginn voru að sjálfsögðu fiskibollur í matinn í skólanum svo öll vorum við stútfull af bollum að skóla loknum. Á þri...
16.02.2024

Stjörnuskoðun á Hótel Rangá

Í ár fagnar Hótel Rangá 10 ára afmæli Stjörnuskoðunarhússins, en húsið hýsir bestu stjörnusjónauka landsins. Afmælisárið var sett þann 13. febrúar með því að bjóða nemendum 5. bekkjar úr Grunnskólanum Hellu og Hvolsskóla í stjörnuskoðun og kakó á hót...
08.02.2024

Þorrablót 2024