Fréttir & tilkynningar

27.11.2025

Farsældarsáttmáli í 9. bekk

Farsældarsáttmáli er verkfæri sem gerir foreldrum og öðrum sem koma að degi barnsins kleift að ræða sín á milli og setja niður ákveðin viðmið eða gildi sem þeim finnast mikilvæg til þess að styðja við þroska og farsæld allra barna í samfélaginu. Ran...
27.11.2025

Frábær þátttaka í Bebras áskoruninni 2025! Nemendur glíma við tölvunarhugsun

Grunnskólinn Hellu tók þátt í áskoruninni í fyrsta sinn. Alls lögðu 21 nemandi höfuðið í bleyti yfir skemmtilegum og krefjandi þrautum Bebras. Bebras áskoruninni 2025, sem miðar að því að kynna tölvunarhugsun og rökhugsun forritunar fyrir nemendum, ...
25.11.2025

Farsældarsáttmáli í 4. bekk.

Foreldrar barna í 4. bekk hafa gert með sér farsældarsáttmála líkt og foreldrar 2. bekkjar. Fleiri árgangar hafa nú þegar hafið slíka vinnu. Með gerð farsældarsáttmála styðja foreldrar hver annan og við skólann með samstöðu varðandi ýmislegt, t.d. ...
07.11.2025

Hrekkjavaka 2025