Fréttir & tilkynningar

20.11.2025

Alþjóðadagur barna 20. nóvember

Alþjóðadagur barna er haldinn 20. nóvember ár hvert og er hann helgaður vitundarvakningu og fræðslu um Barnasáttmála sameinuðu þjóðanna og þau réttindi sem öll börn eiga að njóta.  Barnasmáttmálinn var samþykktur á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna...
20.11.2025

Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslesnkrar tungu var sunnudaginn 16. nóvember.  Deginum var fagnað í skólanum okkar mánudaginn 17. nóvember. 7. bekkingar stigu einn í einu í pontu og lásu upp ljóð sem nemendur höfðu valið sér og spreyttu sig í upplestri. Eins og flestir vit...
14.11.2025

Skemmtileg heimsókn

Fimmtudaginn 13. nóvember kom Gunnar Helgason í heimsókn og kynnti fyrir nemendnum 2. - 8. bekkjar nýjustu bók sína Birtingur og símabannið mikla. Hann byrjaði á að segja aðeins frá bókinni og sögupersónum, sýndi okkur myndir og las að lokum smá brot...
07.11.2025

Hrekkjavaka 2025

16.10.2025

Áfram lestur!