Fréttir & tilkynningar

17.09.2025

Hausferð miðstigs 2025

Þetta haustið var ferð miðstigs heitið á Sólheima og í Skálholt. Veðurspáin fyrir daginn leit ekkert sérstaklega vel út en sem betur fer gekk hún ekki eftir og fengu nemendur fínasta veður í ferðinni.  Á Sólheimum fengu nemendur kynningu á sögu stað...
16.09.2025

Svakalega upplestrarkeppnin

Grunnskólinn Hellu tekur þátt í Svakalegu upplestrarkeppninni sem er á vegum List fyrir alla. Nemendur eru hvattir til að lesa í sem flestar mínútur sér til yndisauka. Eins og áður hefur komið fram fá nemendur nú 20 mínútur á hverjum morgni bæði til ...
15.09.2025

Hugsandi skólastofa í stærðfræði

Í dag var fyrsti tími í stærðfræði hjá Mögdu með kennlsuaðferð sem kallast "hugsandi skólastofa í stærðfræði".    Hugmyndin gengur út á að:  Nemendur fá krefjandi verkefni sem ekki er hægt að leysa án þess að hugsa, rökræða, rannsaka, prófa sig ...
11.09.2025

Útivistartími