Fréttir & tilkynningar

16.10.2025

Áfram lestur!

Öll þekkjum við íslensku jólasveinana þrettán. Þó svo að þeir séu nú ekki farnir að koma til byggða ennþá, þá eru fyrstu þrettán lestrarhestarnir sem klárað hafa bókaklúbba komnir upp á vegg á bókasafninu. Við óskum þeim innilega til hamingju og hvet...
15.10.2025

Í vetur hefur verið boðið upp á þjálffræði- og þjálfaraval á unglingastigi.

Kennari í valinu er Ástþór Jón Ragnheiðarson og hefur kennslan gengið vel fyrir sig. Í þjálffræði- og þjálfaravalinu kynnast nemendur undirstöðuatriðum í íþróttþjálfun og læra um hlutverk þjálfarans, svo sem skipulag æfinga, þol,- styrktar- og liðlei...
15.10.2025

Grænfáninn afhentur í 8. sinn

Í dag fékk Grunnskólinn Hellu afhentan sinn 8. grænfána og eru nemendur og starfsfólk afar stolt af því. Í skólanum sitja fulltrúar í grænfánanefnd úr öllum bekkjum og skipuleggja og sinna ýmsum verkefnum yfir veturinn. Sem dæmi má nefna íþróttadagin...
08.10.2025

Farsæld barna

19.09.2025

FRÍ dagurinn