Fréttir & tilkynningar

15.09.2025

Hugsandi skólastofa í stærðfræði

Í dag var fyrsti tími í stærðfræði hjá Mögdu með kennlsuaðferð sem kallast "hugsandi skólastofa í stærðfræði".    Hugmyndin gengur út á að:  Nemendur fá krefjandi verkefni sem ekki er hægt að leysa án þess að hugsa, rökræða, rannsaka, prófa sig ...
14.09.2025

Lús - ákall til foreldra og forráðamanna

Höfuðlúsin var viðloðandi skólann okkar meirihluta síðasta skólaárs og er strax farin að láta á sér kræla þetta árið. Mikilvægt er að við skólasamfélagið tökum höndum saman og útrýmum þessum óvelkomna gesti. Finnist lús í höfði barns er MJÖG MIKILVÆ...
11.09.2025

Útivistartími

Við minnum á að útivistartími barna og unglinga tók breytingum 1. september sl. Frá þeim tíma mega 12 ára börn og yngri vera úti til klukkan 20.00. 13 til 16 ára unglingar mega vera úti til klukkan 22.00. Sjá nánar á heimasíðu lögreglunnar ...