Fréttir & tilkynningar

07.11.2025

Hrekkjavaka 2025

Fimmtudaginn 30. október voru hrekkjavökuböll fyrir öll stig í skólanum. Nemendaráð og 10. bekkur sáu um skipulag, skreytingar og sjoppu og var fyrirkomulagið til fyrirmyndar. Það birtust alls kyns kynjaverur innan veggja skólans, sumar voru sakleysi...
04.11.2025

Foreldrar barna fædd 2018 hittust og gerðu með sér farsældarsáttmála

Þriðjudaginn 28. október kallaði stjórn foreldrafélagsins alla bekkjartengla skólans til fundar. Á fundinum var farið yfir hlutverk tengla og fyrirkomulag á vali þeirra rætt. Einnig kom fram á fundinum hvort hægt væri að koma upp hugmyndabanka og söm...
20.10.2025

Vinabekkir lesa saman

Vinabekkirnir 2. og 7. bekkir lásu saman í liðinni viku og gekk það vonum framar. Stefnt er að því að gera þetta að föstum lið í hverri viku hjá bekkjunum. Hér má sjá myndir :)
16.10.2025

Áfram lestur!

08.10.2025

Farsæld barna