Fréttir & tilkynningar

27.03.2020

3. bekkur í skoðunarferð

Þriðji bekkur fór í göngu í dag, við töldum 43 tuskudýr úti í gluggum og nokkrar mannverur veifuðu okkur,  dásamlegt veður og um að gera að njóta útiverunnar
23.03.2020

Bekkjarmyndataka í 10.b.

Sjá fleiri myndir á myndasíðum skólans
19.03.2020

Miðstigsganga

Myndir frá göngu miðstigs, gleði og sól !
19.03.2020

Upplifun nemanda