Fréttir & tilkynningar

25.11.2025

Farsældarsáttmáli í 4. bekk.

Foreldrar barna í 4. bekk hafa gert með sér farsældarsáttmála líkt og foreldrar 2. bekkjar. Fleiri árgangar hafa nú þegar hafið slíka vinnu. Með gerð farsældarsáttmála styðja foreldrar hver annan og við skólann með samstöðu varðandi ýmislegt, t.d. ...
25.11.2025

Gítarsmíði á elsta stigi

Á haustönn var í fyrsta sinn boðið upp á valgreinina gítarsmíði fyrir elsta stig. Nemendur smíðuðu eigin gítar, völdu á hann lit, sprautuðu hann og lökkuðu.   Nemendur voru virkilega áhugasamir jafnvel þó að meirihluti þeirra hafi ekki...
25.11.2025

Bandý í íþróttum

Í íþróttum í skólanum eru ákveðin þemu 1-2 vikur í senn. Um daginn var bandývika og var spilað bandý alveg niður í 1. bekk. Það var gaman að sjá hvað börnin höfðu gaman af og stóðu sig öll svo vel. Hér má sjá myndband af 1. bekk spila bandý
07.11.2025

Hrekkjavaka 2025