Fréttir & tilkynningar

30.11.2022

Starfsmenn skólans kíktu inn í nýju viðbygginguna í gær!

Í gær gafst starfsfólki skólans færi á að kíkja inn í nýju viðbyggingu skólans. Hún inniheldur fjórar kennslustofur, þar af tvær sem hægt verður að tvískipta. Markmiðið er að taka bygginguna í notkun næsta haust. Já, það eru spennandi tímar framundan...
23.11.2022

Sigurvegarar í Sögum hjá Krakkarúv

Á degi íslenskrar tungu var sett upp tvö leikrit í Borgarleikhúsinu í tengslum við Sögur á Krakkarúv. Að þessu sinni voru bæði leikritin sem unnu frá nemendum skólans okkar.
18.11.2022

Viðburðarík vika að baki

Nýliðin vika var heldur betur viðburðarrík í Grunnskólanum á Hellu. Dagur íslenskrar tungu var haldinn hátíðlegur á miðvikudag þar sem nemendur komu saman á sal þar sem boðið var upp á skemmtilega dagskrá. Harpa Rún rithöfundur og ritstjóri heimsótti...