Fréttir & tilkynningar

19.08.2022

Skólasetning miðvikudaginn 24. ágúst

Skólasetning fyrir skólaárið 2022-2023 fer fram klukkan 11:00 miðvikudaginn 24. ágúst næstkomandi í íþróttahúsinu.
27.05.2022

Skólaslit á mánudaginn

Mánudaginn 30. maí fara fram skólaslit Grunnskólans á Hellu. Að þessu sinni verða allir bekkir saman í einni athöfn sem hefst klukkan 11 en gert er ráð fyrir að athöfnin muni taka um klukkutíma. Hlökkum til að sjá sem flesta!
19.05.2022

Vorferð unglingastgs

Unglingarnir fóru í vorferð til Stokkseyrar. Frábær ferð hjá þeim eins og myndirnar sýna. Myndir