Fréttir & tilkynningar

16.06.2019

Viðar Freyr 2.b. fær bók frá Ævari vísindamanni

 Viðar Freyr í 2 bekk var dreginn út af Ævari vísindamanni  og fékk bók í verðlaun. Góð og hvetjandi sumargjöf
28.05.2019

Skólaslit 2019

Skólinn var slitinn með aðeins öðruvísi sniði en venjulega. Bekkirnir stigu á svið og fengu einkunnir sínar, 10. bekkingar fengu stóra  birkiplöntu og þökkuðu kennurum sínum fyrir samveruna á liðnum árum. Nokkrir starfsmenn kveðja skólann og voru þei...
26.05.2019

Gróðursetning og grillveisla

Á síðasta  kennsludegi þessa skólaárs var farið í Melaskóg og unnið við gróðursetningu.  Síðan bauð mötuneytið upp á grillveislu.  Fleiri myndir á myndasíðum skólans
22.05.2019

Vorið er komið