Fréttir & tilkynningar

24.05.2024

Grunnskólinn Hellu í úrslitum Skólahreystis

Annað kvöld fara fram úrslit Skólahreystis árið 2024 og eins og flestir ættu að vita munu fulltrúar úr Grunnskólanum Hellu etja þar kappi. Á myndinni sem fylgir þessari frétt má sjá lukkudýr Grunnskólans á Hellu þetta árið. Keppnin hefst klukkan 19:4...
21.05.2024

Úti borðtennisborð og fótboltaspil

Nýverið voru sett upp úti borðtennisborð og fótboltaspil fyrir miðstigið. Hvoru tveggja hefur vakið mikla lukku meðal nemenda sem skemmta sér vel við þessa leiki nú á vordögum.  -EH
21.05.2024

Fréttir af Grænfánanefnd

Eins og flest vita þá er Grunnskólinn Hellu svokallaður Grænfánaskóli. Í upphafi hvers skólaárs eru kosningar í hinar ýmsu nefndir í öllum bekkjum skólans meðal annars í Grænfánanefnd. Nefndin kemur reglulega saman og skoðar hvað sé vel gert og hvað...