Fréttir & tilkynningar

24.02.2021

11. febr. 2021 Dagur íslensks táknmáls

Birta hefur lesið  bókina „Blokkin á heimsenda“ fyrir 6.bekk og þau hafa unnið nokkur verkefni tengd bókinni. Í dag áttu þau að kynna sér nokkur gefin orð á táknmáli og gera stutt myndband. Hér koma nokkur myndbönd  myndband 1 myndband 2 myndband...
24.02.2021

Nýja mötuneytið

Nú erum við farin að nota „nýja“ mötuneytið í kjallaranum. Almenn ánægja er með það, bæði er það rýmra en það „gamla“ og er hljóðvistin mun betri.  Fleiri myndir
17.02.2021

Öskudagur 2021

myndir frá öskudeginum hér Myndband 1 Myndband 2 Myndband 3 Myndband 4
13.01.2021

Ritdómar