Fréttir & tilkynningar

31.05.2021

Skólahreysti úrslitin

Lentum í 8. sæti  í úrslitum Skólahreystis. Það voru  73 skólar sem tóku þátt í undankeppnunum.   Myndir
31.05.2021

Skólaslitin 2021

Skólanum var formlega slitið í dag  31. maí 2021. Krakkarnir fengu einkunarbækur sínar og og kennarar voru kvaddir með trjám að gjöf frá 10. bekkingunum. Myndir
29.05.2021

Grunnskólinn á Hellu í skólahreysti klukkan 20:00 í kvöld!

Krakkarnir okkar í Grunnskólanum Hellu taka þátt í úrslitum í skólahreysti í kvöld kl. 20:00! Keppnin verður sýnd beint á RÚV. Setjumst nú öll fyrir framan skjáinn og hvetjum þá til dáða!! ÁFRAM HELLUSKÓLI!!
25.05.2021

Bæjarhellan 2021