Fréttir & tilkynningar

18.06.2020

Samstarf Grunnskólans á Hellu við Hótel Rangá heldur áfram

Harpa Jónsdóttir kom færandi hendi frá Hótel Rangá. Eins og áður hefur komið fram erum við í samvinnu við hótelið um að sauma jólapoka úr gömlum sængurfötum og fáum áhöld og tæki til textílkennslu frá þeim í staðinn. Í ár fengum við saumavél, ...
30.05.2020

Grunnskólinn Hellu fer áfram í úrslit í Skólahreysti!

Í gær fór fram síðasta umferð undanúrslita fyrir úrslitakvöldið í Skólahreysti sem fram fer í kvöld. Fulltrúar Helluskóla, þau Goði Gnýr, Helgi Srichakham, Jóna Kristín og Anna Lísa, tóku þátt í undanúrslitunum og stóðu sig betur en nokkur gat beðið ...
29.05.2020

Grunnskólinn Hellu keppir í Skólahreysti

Í dag munu fulltrúar úr Grunnskólanum Hellu keppa í skólahreysti sem mun fara fram í Laugardalshöll. Á RÚV verður sýnt beint frá keppninni sem hefst klukkan 17:00. Um leið og við óskum keppendum góðs gengis hvetjum við alla til að fylgjast með í sjón...