Fréttir & tilkynningar

26.10.2021

Þemadagar í október

Þemadagar eru núna í fullum gangi.  Fyrstu myndirnar komu fá yngsta stigi sem er með bangsaþema
21.10.2021

Gróðursetning 21. okt. 2021

Allir bekkir skólans tóku þátt í gróðursetningu í dag í Melaskógi, skógræktarsvæði grunnskólans. Yngstu nemendur fengu aðstoð frá þeim eldri  og elstu nemendur grófu holurnar og settu skít. Myndir  
21.10.2021

Smíði í 3. og 4.b. : Flott farartæki

Krakkarnir í 3. og 4. bekk smíðuðu þessi flottu farartæki, kennarinn er Helena
12.10.2021

Bleikur dagur