Fréttir & tilkynningar

12.01.2026

Íþróttadagur Grænfánans 2025-2026

Fimmtudaginn 8. janúar var íþróttadagur Grænfánans haldinn í þriðja sinn. Öllum nemendum skólans var skipt í 14 hópa þvert á bekki og kepptu hóparnir hver um sig sem eitt lið. Keppnin var tvískipt, fyrir frímínútur var keppt í planka, fótbolta og bo...
09.01.2026

Sameiginlegt haustball

Síðastliðið haust var haldið sameiginlegt haustball skólanna á svæðinu. Þemað þetta skiptið var ,,rave" og eru myndirnar úr myndakassanum nú loks að líta dagsins ljós. Haustball 2025
09.01.2026

Desember 2025