Fréttir & tilkynningar

05.12.2025

Jólahurðakeppni 2025

Fimmtudaginn 4. desember fór fram í fyrsta sinn keppni um flottustu jólahurðina hér í skólanum. Allir nemendur og starfsfólk í 1. - 10. bekk kepptust við að skreyta hurðir á stofum sínum. Það voru þó ekki einungis stofur umsjónabekkja sem tóku þátt h...
02.12.2025

Jólasöngstund

Í dag 2. desember var jólafatadagur og jólasöngstund fyrir allan skólann. Tekin voru nokkur vel valin jólalög og tóku nemendur flestir vel undir sönginn. Hólmfríður Ósk og Kristinn Ingi stýrðu söngstundinni og sáu um undirspil. Hér má sjá stutt vide...
27.11.2025

Farsældarsáttmáli í 9. bekk

Farsældarsáttmáli er verkfæri sem gerir foreldrum og öðrum sem koma að degi barnsins kleift að ræða sín á milli og setja niður ákveðin viðmið eða gildi sem þeim finnast mikilvæg til þess að styðja við þroska og farsæld allra barna í samfélaginu. Ran...