Fréttir & tilkynningar

14.09.2025

Lús - ákall til foreldra og forráðamanna

Höfuðlúsin var viðloðandi skólann okkar meirihluta síðasta skólaárs og er strax farin að láta á sér kræla þetta árið. Mikilvægt er að við skólasamfélagið tökum höndum saman og útrýmum þessum óvelkomna gesti. Finnist lús í höfði barns er MJÖG MIKILVÆ...
11.09.2025

Útivistartími

Við minnum á að útivistartími barna og unglinga tók breytingum 1. september sl. Frá þeim tíma mega 12 ára börn og yngri vera úti til klukkan 20.00. 13 til 16 ára unglingar mega vera úti til klukkan 22.00. Sjá nánar á heimasíðu lögreglunnar ...
10.09.2025

Viðburðadagatal nemendaráðs haust 2025

Öflugt félagslíf er við Grunnskólann Hellu en hér má sjá alla skipulagða viðburði til áramóta. Fyrsta uppbrotið er gulur föstudagur þann 12. september. Gulur september er samvinnuverkefni stofnana og félagasamtaka sem vinna saman að geðrækt og sjálf...
29.05.2025

Skólaslit 2025