Fréttir & tilkynningar

09.12.2025

Skólahópur leikskólans kom í jólasöngstund

Elsti árgangur leikskólans kom í jólasöngstund á yngsta stigi í morgun. Var heimsóknin hluti af samstarfi skóla og leikskóla til að undirbúa börnin sem best fyrir komandi skólagöngu næsta haust. Söngstundin gekk vel og voru börnin öll áhugasöm og t...
09.12.2025

Jólalestrarbingó 2025

Kæru foreldrar og forráðamenn Þar sem við erum stöðugt að vinna með það að gera lestrarumhverfi nemenda okkar hvetjandi og spennandi þá ætlum við að bjóða öllum nemendum skólans að taka þátt í jólalestrarbingói sem Birta á bókasafninu hefur útbúið. ...
02.12.2025

Jólasöngstund