Fréttir & tilkynningar

30.05.2020

Grunnskólinn Hellu fer áfram í úrslit í Skólahreysti!

Í gær fór fram síðasta umferð undanúrslita fyrir úrslitakvöldið í Skólahreysti sem fram fer í kvöld. Fulltrúar Helluskóla, þau Goði Gnýr, Helgi Srichakham, Jóna Kristín og Anna Lísa, tóku þátt í undanúrslitunum og stóðu sig betur en nokkur gat beðið ...
29.05.2020

Grunnskólinn Hellu keppir í Skólahreysti

Í dag munu fulltrúar úr Grunnskólanum Hellu keppa í skólahreysti sem mun fara fram í Laugardalshöll. Á RÚV verður sýnt beint frá keppninni sem hefst klukkan 17:00. Um leið og við óskum keppendum góðs gengis hvetjum við alla til að fylgjast með í sjón...
27.05.2020

Vorferð unglingastigs 2020

Farið var í hellana í Landsveit og síðan í Hveragerði, þar sem myndirnar voru teknar, í aparólunni. Svo var farið í sund og síðan stoppað á Selfossi til að borða ís í Skalla, í boði Bæjarhellunnar. Myndir