Fréttir & tilkynningar

19.09.2025

Trjáplöntun í Melaskógi

Þriðjudaginn 16. september var hin árlega trjáplöntun í Melaskógi í blíðskaparveðri. Allir bekkir skólans taka þátt hverju sinni og er sá hátturinn á að vinabekkir fara saman. Vinabekkirnir eru 1. og 6. bekkur, 2. og 7. bekkur o.s.frv. þannig hjálpa ...
19.09.2025

FRÍ dagurinn

Stóri FRÍdagurinn fór fram á Hellu þriðjudaginn 9.september síðastliðinn. Börn í 5.-8. bekk tóku þátt og skemmtu nemendur sér vel. Stóri FRÍ-dagurinn er frjálsíþróttaviðburður sem ætlaður er nemendum á miðstigi grunnskólans. Dagskráin samanstendur af...
17.09.2025

Hausferð miðstigs 2025

Þetta haustið var ferð miðstigs heitið á Sólheima og í Skálholt. Veðurspáin fyrir daginn leit ekkert sérstaklega vel út en sem betur fer gekk hún ekki eftir og fengu nemendur fínasta veður í ferðinni.  Á Sólheimum fengu nemendur kynningu á sögu stað...
11.09.2025

Útivistartími