Fréttir & tilkynningar

27.01.2026

Jólalestrarbingó 2025 - Tölfræði

Mikil áhersla er lögð á lestur í öllum bekkjum Grunnskólans á Hellu, Mikilvægt er að þjálfun lestrar fari fram heima og að sjálfsögðu eru foreldrar fyrirmyndir barna sinna þegar kemur að lestri. Hér má sjá læsisstefnu skólans okkar.     Á bóka...
25.01.2026

Símareglur

Eins og flestir vita varð Grunnskólinn Hellu símalaus skóli þann 15. janúar 2024 og hefur það gengið ágætlega. Starfsfólk er sammála um að nemendur eigi í meiri samskiptum en áður og það er án efa mun meira líf og fjör á göngum skólans. Símareglurna...
25.01.2026

Viðburðadagatal yngsta stigs

Hér má sjá viðburðadagatal yngsta stigs fyrir seinni hluta skólaársins. Fyrsta uppbrot er þann 30. janúar, en þá er fínn föstudagur. Nemendur yngsta stigs eru þá hvattir til að koma í einhverju fínu í skólann sem er alveg upplagt þar sem það er danss...