Fréttir & tilkynningar

14.11.2019

Dagur íslenskrar tungu

Föstudaginn 15. nóvember ætlum við að halda hátíðlegan dag íslenskrar tungu.Yngsta- og miðstig hafa verið að æfa atriði sem verða flutt í Kringlunni. Foreldrar eru boðnir velkomnir. Dagskrá yngsta stigs hefst kl. 08:30 og miðstigs kl. 10:00. Gaman væ...
12.11.2019

Laufabrauðsbakstur Foreldrafélagsins 16. nóvember

LAUFABRAUÐSBAKSTUR FORELDRAFÉLAGS GRUNNSKÓLANS Á HELLUVerður laugardaginn 16. nóvember frá kl. 11 til kl. 13.Í boði verður laufabrauð 10 stk á kr. 1.500 og piparkökudeig 500 gr á 700 kr.Hægt er að fá mjólkurlaust og glúteinlaust laufabrauð(taka það f...
31.10.2019

Jól í skókassa

30 kassar söfnuðust í grunnskólanum Hellu, fleiri en í fyrra.
22.10.2019

8. bekkur úti