Fréttir & tilkynningar

07.10.2024

Skemmtileg heimsókn

Í síðustu viku kom Þorgrímur Þráinsson rithöfundur í heimssókn í skólann. Hann var með fyrirlesturinn Verum ástfangin af lífinu, fyrir nemendur í 10. bekk. Það er hvatningarfyrirlestur þar sem hann brýnir fyrir nemendum að bera ábyrgð á sjálfum sér, ...
07.10.2024

SamSafn á bókasafni

SamSafn er nýjung á bókasafninu í vetur. SamSafn er samvera, fræðslu- og umræðuvettvangur fyrir unglingastig í hádeginu annan hvern fimmtudag frá 12:35-12:55 fyrir þá sem vilja. Ákveðið efni er til umræðu hverju sinni. SamSafnið hefur farið vel af st...
03.10.2024

Vinavika á elsta stigi

Vikuna 23. - 26. september var vinavika á elsta stigi. Unnin voru verkefni um vináttu og mikið var um umræður sem tengdust viðfangsefninu.Vikan einkenndist af góðvild, jákvæðum samskiptum og vináttu og í lok vikunnar komu nemendur með ýmsar kræsinga...
10.09.2024

Gul söngstund