Fréttir & tilkynningar

20.03.2025

Farsælt samstarf skólans og Hótel Rangár

Á dögunum bættist ný ScanNCut vél við tækjakost Grunnskólans á Hellu, vélin var gjöf frá Hótel Rangá. Gjöfin er þakklætisvottur fyrir framlag nemenda sem taka þátt í svokölluðu jólapokavali og eru í lykilhlutverki við gerð pokanna. Á síðasta ári afhe...
20.03.2025

Spennandi söfn nemenda prýða bókasafnið

Verkefnið „Safnari vikunnar" er nú í gangi á bókasafni skólans og hefur vakið mikla lukku meðal nemenda. Verkefnið, sem hófst í vetur, gefur nemendum tækifæri til að deila áhugaverðum söfnum sínum með skólafélögum. Fimmtán nemendur hafa þegar tekið ...
14.03.2025

Stærðfræðigleði í skólanum

Í dag var mikil gleði í loftinu þegar skólinn hélt upp á Dag stærðfræðinnar í fyrsta skipti. Nemendur á öllum stigum tóku þátt í fjölbreyttum og skemmtilegum stærðfræðiþrautum, þar sem þeir unnu saman þvert á bekki innan hvers stigs fyrir sig. Stemn...