Fréttir & tilkynningar

09.01.2026

Sameiginlegt haustball

Síðastliðið haust var haldið sameiginlegt haustball skólanna á svæðinu. Þemað þetta skiptið var ,,rava" og eru myndirnar úr myndakassanum nú loks að líta dagsins ljós. Haustball 2025
09.01.2026

Myndasíðan okkar

Hvetjum ykkur til þess að vera dugleg að fylgast með myndasíðunni okkar. Erum reglulega að bæta við nýjum myndum í hin ýmsu albúm svo sem vinabekkir og umhverfis- og útivist á yngsta stigi :)
09.01.2026

Viðburðadagatal nemendaráðs vor 2026

Öflugt félagslíf er við Grunnskólann Hellu en hér má sjá alla skipulagða viðburði að skólaslitum. Fyrsti viðburður ársins er áskorunarkvöld þann 13. janúar.   Viðburðadagatal nemendaráðs   
09.01.2026

Desember 2025