Fréttir & tilkynningar

19.01.2026

3. bekkur í bókasafnstíma

Eins og flestir vita þá eru bókasafnstímar í stundatöflum nemenda í 2. - 7. bekk. Verkefnin sem nemendur fást við í þessum tímum eru ansi fjölbreytt en öll til þess fallin að auka áhuga á bókalestri, styðja við gagnrýna hugsun, samvinnu og að leita l...
19.01.2026

Viðburðadagatal miðstigs

Hér má sjá viðburðadagatal miðstigs fyrir seinni hluta skólaársins. Allt er þetta til gamans gert og á ekki að vera kvöð.Fyrsta uppbrot er í næstu viku, mánudaginn 26. janúar, en þá er treyjudagur. Nemendur miðstigs mega þá koma í einhverskonar treyj...
12.01.2026

Íþróttadagur Grænfánans 2025-2026

Fimmtudaginn 8. janúar var íþróttadagur Grænfánans haldinn í þriðja sinn. Öllum nemendum skólans var skipt í 14 hópa þvert á bekki og kepptu hóparnir hver um sig sem eitt lið. Keppnin var tvískipt, fyrir frímínútur var keppt í planka, fótbolta og bo...
09.01.2026

Desember 2025