Fréttir & tilkynningar

27.11.2025

Frábær þátttaka í Bebras áskoruninni 2025! Nemendur glíma við tölvunarhugsun

Grunnskólinn Hellu tók þátt í áskoruninni í fyrsta sinn. Alls lögðu 21 nemandi höfuðið í bleyti yfir skemmtilegum og krefjandi þrautum Bebras. Bebras áskoruninni 2025, sem miðar að því að kynna tölvunarhugsun og rökhugsun forritunar fyrir nemendum, ...
25.11.2025

Farsældarsáttmáli í 4. bekk.

Foreldrar barna í 4. bekk hafa gert með sér farsældarsáttmála líkt og foreldrar 2. bekkjar. Fleiri árgangar hafa nú þegar hafið slíka vinnu. Með gerð farsældarsáttmála styðja foreldrar hver annan og við skólann með samstöðu varðandi ýmislegt, t.d. ...
25.11.2025

Gítarsmíði á elsta stigi

Á haustönn var í fyrsta sinn boðið upp á valgreinina gítarsmíði fyrir elsta stig. Nemendur smíðuðu eigin gítar, völdu á hann lit, sprautuðu hann og lökkuðu.   Nemendur voru virkilega áhugasamir jafnvel þó að meirihluti þeirra hafi ekki...
07.11.2025

Hrekkjavaka 2025