Fréttir & tilkynningar

20.10.2025

Vinabekkir lesa saman

Vinabekkirnir 2. og 7. bekkir lásu saman í liðinni viku og gekk það vonum framar. Stefnt er að því að gera þetta að föstum lið í hverri viku hjá bekkjunum. Hér má sjá myndir :)
16.10.2025

Áfram lestur!

Öll þekkjum við íslensku jólasveinana þrettán. Þó svo að þeir séu nú ekki farnir að koma til byggða ennþá, þá eru fyrstu þrettán lestrarhestarnir sem klárað hafa bókaklúbba komnir upp á vegg á bókasafninu. Við óskum þeim innilega til hamingju og hvet...
15.10.2025

Í vetur hefur verið boðið upp á þjálffræði- og þjálfaraval á unglingastigi.

Kennari í valinu er Ástþór Jón Ragnheiðarson og hefur kennslan gengið vel fyrir sig. Í þjálffræði- og þjálfaravalinu kynnast nemendur undirstöðuatriðum í íþróttþjálfun og læra um hlutverk þjálfarans, svo sem skipulag æfinga, þol,- styrktar- og liðlei...
08.10.2025

Farsæld barna