Fréttir & tilkynningar

16.09.2025

Svakalega upplestrarkeppnin

Grunnskólinn Hellu tekur þátt í Svakalegu upplestrarkeppninni sem er á vegum List fyrir alla. Nemendur eru hvattir til að lesa í sem flestar mínútur sér til yndisauka. Eins og áður hefur komið fram fá nemendur nú 20 mínútur á hverjum morgni bæði til ...
15.09.2025

Hugsandi skólastofa í stærðfræði

Í dag var fyrsti tími í stærðfræði hjá Mögdu með kennlsuaðferð sem kallast "hugsandi skólastofa í stærðfræði".    Hugmyndin gengur út á að:  Nemendur fá krefjandi verkefni sem ekki er hægt að leysa án þess að hugsa, rökræða, rannsaka, prófa sig ...
14.09.2025

Lús - ákall til foreldra og forráðamanna

Höfuðlúsin var viðloðandi skólann okkar meirihluta síðasta skólaárs og er strax farin að láta á sér kræla þetta árið. Mikilvægt er að við skólasamfélagið tökum höndum saman og útrýmum þessum óvelkomna gesti. Finnist lús í höfði barns er MJÖG MIKILVÆ...
11.09.2025

Útivistartími